top of page

Hjarta í jafnvægi með

Vakandi vitund
Um Sólbjörtu

Ég hef starfað við heilun, ráðgjöf og kennslu frá 1997 og stofnaði Ljósheima árið 2000. Sérsvið mitt innan heilunar eru kristallaheilun, prana heilun, tónheilun og bowen.

En dýrmætasta menntun mín er auðvitað reynslan sem ég hef öðlast í þeim hundruðum heilunartíma sem ég hef unnið með fólki í.

 

Ég hef sótt mér menntun víða, til Bandaríkjanna, Bretlands, Indlands, Ítalíu, Skandinavíu og auðvitað á Íslandi.

Einnig er ég með jógakennararéttindi frá Open Sky Yoga (á grunni Iyengar), Restorative jóga, og kundalini jóga sem og jóga nidra. 

About

Hvernig get ég hjálpað?

Einkatímar sem ég býð upp á eru heilun, bowen og tónheilun. Hér að neðan getur þú lesið meira um hvern tíma.

Contact
bottom of page